Bókhaldsþjónusta
Hvað erum við að bjóða?
Við getum boðið minni fyrirtækjum og einstaklingum í rekstri upp á alhliða bókhaldsþjónustu.
Bókhald fyrir þig
Ef þú ert í rekstri getur borgað sig að fá fagmann til að sinna bókhaldinu fyrir þig. Þú getur lagt áherslu á að sinna tekjuhlið fyrirtækisins á meðan við sjáum um að allt sé rétt skráð.
- Færsla bókahalds
- Afstemmingar
- Virðisaukaskattskil
- Launaútreikningar
Request a Quote Today
Hafðu samband
Staðsetning
Lerkidalur 13
260 Reykjanesbær
Iceland
Email :
bokhald@kraftraf.is
Phone :
+354 789 88 99
